Ekki missa af HM-kvöldi

Hörður Magnússon fær sérfræðingana Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason í heimsókn og munu þeir greina landsleik þjóðanna á sinn hátt.
Þátturinn hefst sem fyrr klukkan 20.00 og verður á Sport 3 að þessu sinni þar sem leikur Liverpool og Chelsea í enska deildabikarnum er í beinni á Sport.
Tengdar fréttir

Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum
Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig.

Aron Pálmars: Spilum yfirleitt vel á móti Frökkum
Aron Pálmarsson lék vel með íslenska landsliðinu í sigrinum á Alsír í fyrrakvöldi. Hann vakti lengi fram eftir um kvöldið til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í ameríska fótboltanum.

Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle
Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir.

Róbert: Kom mér mikið á óvart hvað þeir eru almennilegir
Róbert Gunnarsson hittir fyrir marga liðsfélaga sína í Frakkaleiknum í kvöld. Róbert spilar með Paris Handball og fjórir samherjar hans verða hinum megin á vellinum.

Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst
Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja.

Trúum að við getum unnið Frakka
Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta.