Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 17:38 Dagur Sigurðsson talar hér við sína menn í þýska landsliðinu. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. Degi og félögum tókst þar með það sem Guðmundi Guðmundssyni og danska liðinu tókst ekki það er að vinna Argentínumenn. Þýska liðið hefur nú náð í sjö stig af átta mögulegum á mótinu. Þjóðverjar stigu þarna stórt skref í átta að því að vinna riðilinn því síðasti leikur liðsins er á móti, Sádí-Arabíu, langlélegasti lið riðilsins. Argentínumenn komust tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleiknum en voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Þjóðverjar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og tóku frumkvæðið sem þeir héldu út leikinn. Þrjú þýsk mörk í röð komu Þjóðverjum síðan í 25-21 þegar sex og hálf mínúta var eftir og eftir það var sigurinn nánast í höfn en á endanum munaði fimm mörkum. Patrick Groetzki skoraði sjö mörk fyrir Þjóðverja og Patrick Wiencek var með sex mörk. Carsten Lichtlein var mjög góður í markinu.Pólverjar eru einu stigi á eftir Þýskalandi eftir 19 marka sigur á Sádí-Arabíu, 32-13, en Pólverjar voru ellefu mörkum yfir í hálfleik, 17-6. Kamil Syprzak skoraði tíu mörk fyrir pólska liðið og það úr aðeins ellefu skotum og ekkert þeirra úr víti. HM 2015 í Katar Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. Degi og félögum tókst þar með það sem Guðmundi Guðmundssyni og danska liðinu tókst ekki það er að vinna Argentínumenn. Þýska liðið hefur nú náð í sjö stig af átta mögulegum á mótinu. Þjóðverjar stigu þarna stórt skref í átta að því að vinna riðilinn því síðasti leikur liðsins er á móti, Sádí-Arabíu, langlélegasti lið riðilsins. Argentínumenn komust tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleiknum en voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Þjóðverjar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og tóku frumkvæðið sem þeir héldu út leikinn. Þrjú þýsk mörk í röð komu Þjóðverjum síðan í 25-21 þegar sex og hálf mínúta var eftir og eftir það var sigurinn nánast í höfn en á endanum munaði fimm mörkum. Patrick Groetzki skoraði sjö mörk fyrir Þjóðverja og Patrick Wiencek var með sex mörk. Carsten Lichtlein var mjög góður í markinu.Pólverjar eru einu stigi á eftir Þýskalandi eftir 19 marka sigur á Sádí-Arabíu, 32-13, en Pólverjar voru ellefu mörkum yfir í hálfleik, 17-6. Kamil Syprzak skoraði tíu mörk fyrir pólska liðið og það úr aðeins ellefu skotum og ekkert þeirra úr víti.
HM 2015 í Katar Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira