Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Arnar Björnsson skrifar 22. janúar 2015 20:25 Vísir/Eva Björk Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17