Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Arnar Björnsson skrifar 22. janúar 2015 20:25 Vísir/Eva Björk Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17