Roggisch: Dagur er óttalaus og strákarnir líka Arnar Björnsson skrifar 24. janúar 2015 12:30 Oliver Roggisch, liðsstjóri þýska landsliðsins, er vitanlega ánægður með gengi þýska landsliðsins á HM til þessa en með sigri á Sádí Arabíu í dag tryggir liðið sér efsta sæti í D-riðli mótsins. „Við erum með ungt og óreynt lið og enginn reiknaði með miklu af okkur á HM. En okkur gekk vel í undankeppninni í haust og í æfingaleikjunum fyrir HM,“ sagði Roggisch en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við viljum auðvitað vinna síðasta leikinn okkar í riðlinum [gegn Sádí Arabíu] og tryggja efsta sætið. Okkur hlakkar til að takast á við leik í 16-liða úrslitunum en við sjáum til hvað við getum farið langt.“ Roggisch er fyrrum varnarjaxl og viðurkennir að hann hefði gaman að því að spila með liðinu nú. „En ég er að verða of gamall til að geta spilað á því getustigi sem þarf til. En það er gaman að sjá hvernig þetta unga lið hefur staðið sig og hversu góð stemning er í liðinu.“ Hann segir að Dagur Sigurðsson hafi staðið sig vel í starfi landsliðsþjálfara til þessa og tekist vel á við pressuna sem fylgir stöðunni. „Hann er samur við sig, sama hverjum við mætir. Það skilar sér til liðsins og leikmenn eru óttalausir sama við hverja þeir eru að spila hverju sinni.“ „Hann hefur lagt áherslu á að við spilum okkar leik, sama hvernig stendur í leiknum og við hverja. Við höfum gaman að því að spila okkar handbolta og það hefur reynst okkur vel.“ Roggisch segir að þýska liðið hugsi ekki um hversu langt það geti farið í mótinu. „Við viljum auðvitað vinna hvern einasta leik. Við getum unnið Ísland, Tékkland eða Egyptaland í 16-liða úrslitunum en líka tapað fyrir þessum liðum.“ „Við þurfum að halda einbeitingu okkar í lagi og halda áfram að undirbúa okkur vel. Það mun vonandi duga til sigurs í 16-liða úrslitunum, sama hverjum við mætum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. 23. janúar 2015 12:30 Dagur: Leikmenn geta ekkert sagt Dagur Sigurðsson ákvað að breyta um varnartaktík nokkrum klukkutímum fyrir leikinn gegn Dönum á HM. 22. janúar 2015 09:00 Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. 22. janúar 2015 17:38 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Oliver Roggisch, liðsstjóri þýska landsliðsins, er vitanlega ánægður með gengi þýska landsliðsins á HM til þessa en með sigri á Sádí Arabíu í dag tryggir liðið sér efsta sæti í D-riðli mótsins. „Við erum með ungt og óreynt lið og enginn reiknaði með miklu af okkur á HM. En okkur gekk vel í undankeppninni í haust og í æfingaleikjunum fyrir HM,“ sagði Roggisch en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við viljum auðvitað vinna síðasta leikinn okkar í riðlinum [gegn Sádí Arabíu] og tryggja efsta sætið. Okkur hlakkar til að takast á við leik í 16-liða úrslitunum en við sjáum til hvað við getum farið langt.“ Roggisch er fyrrum varnarjaxl og viðurkennir að hann hefði gaman að því að spila með liðinu nú. „En ég er að verða of gamall til að geta spilað á því getustigi sem þarf til. En það er gaman að sjá hvernig þetta unga lið hefur staðið sig og hversu góð stemning er í liðinu.“ Hann segir að Dagur Sigurðsson hafi staðið sig vel í starfi landsliðsþjálfara til þessa og tekist vel á við pressuna sem fylgir stöðunni. „Hann er samur við sig, sama hverjum við mætir. Það skilar sér til liðsins og leikmenn eru óttalausir sama við hverja þeir eru að spila hverju sinni.“ „Hann hefur lagt áherslu á að við spilum okkar leik, sama hvernig stendur í leiknum og við hverja. Við höfum gaman að því að spila okkar handbolta og það hefur reynst okkur vel.“ Roggisch segir að þýska liðið hugsi ekki um hversu langt það geti farið í mótinu. „Við viljum auðvitað vinna hvern einasta leik. Við getum unnið Ísland, Tékkland eða Egyptaland í 16-liða úrslitunum en líka tapað fyrir þessum liðum.“ „Við þurfum að halda einbeitingu okkar í lagi og halda áfram að undirbúa okkur vel. Það mun vonandi duga til sigurs í 16-liða úrslitunum, sama hverjum við mætum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. 23. janúar 2015 12:30 Dagur: Leikmenn geta ekkert sagt Dagur Sigurðsson ákvað að breyta um varnartaktík nokkrum klukkutímum fyrir leikinn gegn Dönum á HM. 22. janúar 2015 09:00 Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. 22. janúar 2015 17:38 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. 23. janúar 2015 12:30
Dagur: Leikmenn geta ekkert sagt Dagur Sigurðsson ákvað að breyta um varnartaktík nokkrum klukkutímum fyrir leikinn gegn Dönum á HM. 22. janúar 2015 09:00
Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. 22. janúar 2015 17:38
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni