Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 14:30 Vignir Svavarsson. Vísir/Eva Björk Leikmenn íslenska landsliðsins voru í góðu skapi þegar þeir hittu fjölmiðlamenn á hóteli sínu í Doha í morgun en Vignir Svavarsson segir að sigurinn á Egyptalandi í gær hafi vitanlega farið vel í menn. „Þessi leikur situr bara vel í okkur. Við unnum en við vorum ekkert frábærir og ég held að við vitum alveg að það var margt sem við hefðum getað gert betur. Við þurfum að bæta úr því fyrir morgundaginn,“ sagði Vignir en viðtalið má heyra í heild sinni efst í fréttinni. Ísland mætir Danmörku í 16-liða úrslitum keppninnar á morgun og ljóst að strákarnir þurfa að eiga sinn besta dag til að leggja Dani að velli. Strákarnir unnu Dani í æfingaleik í upphafi mánaðarins en Vignir segir að það hafi ekkert að segja. „Ekki neitt. Æfingaleikir gefa einhverja mynda af stöðu liðanna en þeir eru helst nýttir til að gefa leikmönnum tækifæri og prófa ýmislegt.“ „Við unnum þennan leik með einu marki og það eina sem það segir manni að þetta séu svipuð lið. Það þurfti ekki æfingaleik til að segja mér það.“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, verður nú við varamannabekk hins liðsins og Vignir segir að það hafi verið gaman að mæta honum í æfingaleiknum í Álaborg. „Það var gaman að sjá hann skoppa á hliðarlínunni og öskra á hina - ekki mann sjálfan. Það var skemmtilegt en það er alltaf gaman að spila við Dani, hvort sem Gummi er þar eða einhver annar. En við erum að leikgreina liðið, ekki þjálfarann.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Alexander: Pressan er öll á Gumma Alexander Petersson fagnaði því að fá gamla góða Guðjón Val Sigurðsson aftur í kvöld. 24. janúar 2015 19:43 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Aron: Það var enginn morgundagur Landsliðsþjálfaranum létt eftir sigur Íslands á Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2015 20:26 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Leikmenn íslenska landsliðsins voru í góðu skapi þegar þeir hittu fjölmiðlamenn á hóteli sínu í Doha í morgun en Vignir Svavarsson segir að sigurinn á Egyptalandi í gær hafi vitanlega farið vel í menn. „Þessi leikur situr bara vel í okkur. Við unnum en við vorum ekkert frábærir og ég held að við vitum alveg að það var margt sem við hefðum getað gert betur. Við þurfum að bæta úr því fyrir morgundaginn,“ sagði Vignir en viðtalið má heyra í heild sinni efst í fréttinni. Ísland mætir Danmörku í 16-liða úrslitum keppninnar á morgun og ljóst að strákarnir þurfa að eiga sinn besta dag til að leggja Dani að velli. Strákarnir unnu Dani í æfingaleik í upphafi mánaðarins en Vignir segir að það hafi ekkert að segja. „Ekki neitt. Æfingaleikir gefa einhverja mynda af stöðu liðanna en þeir eru helst nýttir til að gefa leikmönnum tækifæri og prófa ýmislegt.“ „Við unnum þennan leik með einu marki og það eina sem það segir manni að þetta séu svipuð lið. Það þurfti ekki æfingaleik til að segja mér það.“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, verður nú við varamannabekk hins liðsins og Vignir segir að það hafi verið gaman að mæta honum í æfingaleiknum í Álaborg. „Það var gaman að sjá hann skoppa á hliðarlínunni og öskra á hina - ekki mann sjálfan. Það var skemmtilegt en það er alltaf gaman að spila við Dani, hvort sem Gummi er þar eða einhver annar. En við erum að leikgreina liðið, ekki þjálfarann.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Alexander: Pressan er öll á Gumma Alexander Petersson fagnaði því að fá gamla góða Guðjón Val Sigurðsson aftur í kvöld. 24. janúar 2015 19:43 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Aron: Það var enginn morgundagur Landsliðsþjálfaranum létt eftir sigur Íslands á Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2015 20:26 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01
Alexander: Pressan er öll á Gumma Alexander Petersson fagnaði því að fá gamla góða Guðjón Val Sigurðsson aftur í kvöld. 24. janúar 2015 19:43
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00
Aron: Það var enginn morgundagur Landsliðsþjálfaranum létt eftir sigur Íslands á Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2015 20:26