Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 15:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. Hann lék þar m.a. með tveimur af bestu mönnum þeirra; Mikkel Hansen og Nickals Landin. Ísland og Danmörk mætast í 16 liða úrslitum í kvöld klukkan 18.00. „Mér finnst æðislegt að spila gegn Dönum. Þessir leikir hafa í gegnum tíðina alltaf verið hörkuleikir eins og leikurinn sem við spiluðum við þá skömmu fyrir mótið. Svo er auðvitað miklu skemmtilegra að Gummi sé að þjálfa þá. Mér finnst það gera „dýnamíkina“ við leikinn ennþá meiri og skemmtilegri“ Ykkur myndi væntanlega ekki leiðast að þið létuð Gumma fá hausverk? „Nei en honum finnst örugglega jafn gaman að vinna okkur og okkur myndi finnast til að vinna hann. Eins og ég sé Danina að þá eru þrír stórir póstar sem við þurfum að passa.“ „Mikkel Hansen heldur sókninni á floti og í vörninni er Rene Toft sá sem bindur þetta meira og minna saman, er stór og mikill nagli sem gefur ekkert eftir. Fyrir aftan hann er Niklas Landin frábær í markinu. Við þurfum að hugsa töluvert um þessa þrjá leikmenn og eiga svör við þessum leikmönnum.“ Landin varði mjög vel í síðasta leik gegn Pólverjum og það var kannski honum að þakka að Danir náðu frumkvæðinu strax í byrjun. „Hann er frábær markmaður en hann á ekkert alltaf góðan leik og við þurfum að sjá til þess að gegn okkur eigi hann ekki sinn besta dag. Mikkel Hansen er líklega besti félagi minn í danska liðinu. Við vorum saman í tvö ár og þar áður í GOG. Landin var með mér hjá GOG. Þetta eru allt ágætis vinir mínír og góðir og skemmtilegir. Það er ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. Hann lék þar m.a. með tveimur af bestu mönnum þeirra; Mikkel Hansen og Nickals Landin. Ísland og Danmörk mætast í 16 liða úrslitum í kvöld klukkan 18.00. „Mér finnst æðislegt að spila gegn Dönum. Þessir leikir hafa í gegnum tíðina alltaf verið hörkuleikir eins og leikurinn sem við spiluðum við þá skömmu fyrir mótið. Svo er auðvitað miklu skemmtilegra að Gummi sé að þjálfa þá. Mér finnst það gera „dýnamíkina“ við leikinn ennþá meiri og skemmtilegri“ Ykkur myndi væntanlega ekki leiðast að þið létuð Gumma fá hausverk? „Nei en honum finnst örugglega jafn gaman að vinna okkur og okkur myndi finnast til að vinna hann. Eins og ég sé Danina að þá eru þrír stórir póstar sem við þurfum að passa.“ „Mikkel Hansen heldur sókninni á floti og í vörninni er Rene Toft sá sem bindur þetta meira og minna saman, er stór og mikill nagli sem gefur ekkert eftir. Fyrir aftan hann er Niklas Landin frábær í markinu. Við þurfum að hugsa töluvert um þessa þrjá leikmenn og eiga svör við þessum leikmönnum.“ Landin varði mjög vel í síðasta leik gegn Pólverjum og það var kannski honum að þakka að Danir náðu frumkvæðinu strax í byrjun. „Hann er frábær markmaður en hann á ekkert alltaf góðan leik og við þurfum að sjá til þess að gegn okkur eigi hann ekki sinn besta dag. Mikkel Hansen er líklega besti félagi minn í danska liðinu. Við vorum saman í tvö ár og þar áður í GOG. Landin var með mér hjá GOG. Þetta eru allt ágætis vinir mínír og góðir og skemmtilegir. Það er ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30