Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 16:43 Dóra María Lárusdóttir. Vísir/Daníel Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00
Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57
Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30