Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar 2. janúar 2015 06:52 Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Rúmlega fjögurhundruð flóttamenn er um borð í skipinu hið minnsta og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru nokkrir sjóliðar úr áhöfn varðskipsins Týs fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Skipin eru væntanleg til lands í Ítalíu seinnipartinn í dag, en ferðing gengur hægt fyrir sig sökum veðurs. Ferðin sækist þó fremur seint sökum slæms veðurs á svæðinu en búist er við að skipin nái til einhverrar ítalskrar hafnar síðdgis, ef allt gengur að óskum. Skortur er orðinn á ýmsum nauðsynjum um borð í flutningaskipinu og ætla varðskipsmenn að reyna að flytja þangað vatn og neyðarvistir, en aðstæður eru erfiðar þar sem þungt er í sjóinn og ölduhæð mikil. Flóttamenn Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Rúmlega fjögurhundruð flóttamenn er um borð í skipinu hið minnsta og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru nokkrir sjóliðar úr áhöfn varðskipsins Týs fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Skipin eru væntanleg til lands í Ítalíu seinnipartinn í dag, en ferðing gengur hægt fyrir sig sökum veðurs. Ferðin sækist þó fremur seint sökum slæms veðurs á svæðinu en búist er við að skipin nái til einhverrar ítalskrar hafnar síðdgis, ef allt gengur að óskum. Skortur er orðinn á ýmsum nauðsynjum um borð í flutningaskipinu og ætla varðskipsmenn að reyna að flytja þangað vatn og neyðarvistir, en aðstæður eru erfiðar þar sem þungt er í sjóinn og ölduhæð mikil.
Flóttamenn Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira