Eru OPEC ríkin að gera bandaríska olíuvinnslu óarðbæra? Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2015 09:11 Olíunni pumpað úr jörðu. Það hefur vakið nokkra athygli að OPEC ríkin fyrir botni miðjarðarhafs hafa ekki dregið úr framleiðslu sinni á olíu í kjölfar þeirrar miklu lækkunar sem orðið hefur á olíu. Ein kenningin um ástæðu þess er sú að ráðamenn OPEC vilji með því losna við „fracking“-vinnslu á olíu í Bandaríkjunum með því að gera hana óarðbæra. Vinnsla með þeirri aðferð, þ.e. að vinna olíu úr sandi sem inniheldur mikla olíu er talsvert kostnaðarsamari en sú auðvelda vinnsla sem fer fram í olíuríkjunum í arabalöndununum, en þar vellur olían nánast uppúr olíubrunnunum og þar er til nóg af henni. Því geta OPEC ríkin dælt henni upp í langan tíma en grætt samt vel, en á meðan ef til vill sett „fracking“ olíuvinnsluna lóðrétt á höfuðið og við það lækka olíubirgðir heimsins og verðið hækkar aftur. Olíuverð lækkaði um 46% í Bandaríkjunum á síðasta ári og gæti lækkað enn meira. Olíubirgðir þar hafa ekki verið meiri síðan árið 1982. Talið er að offramleiðsla olíu í heiminum nemi 2 milljónum tunna á dag og því hlaðast upp olíubirgðir, þ.e. ef allir olíuframleiðendur halda áfram framleiðslu í óbreyttu magni. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það hefur vakið nokkra athygli að OPEC ríkin fyrir botni miðjarðarhafs hafa ekki dregið úr framleiðslu sinni á olíu í kjölfar þeirrar miklu lækkunar sem orðið hefur á olíu. Ein kenningin um ástæðu þess er sú að ráðamenn OPEC vilji með því losna við „fracking“-vinnslu á olíu í Bandaríkjunum með því að gera hana óarðbæra. Vinnsla með þeirri aðferð, þ.e. að vinna olíu úr sandi sem inniheldur mikla olíu er talsvert kostnaðarsamari en sú auðvelda vinnsla sem fer fram í olíuríkjunum í arabalöndununum, en þar vellur olían nánast uppúr olíubrunnunum og þar er til nóg af henni. Því geta OPEC ríkin dælt henni upp í langan tíma en grætt samt vel, en á meðan ef til vill sett „fracking“ olíuvinnsluna lóðrétt á höfuðið og við það lækka olíubirgðir heimsins og verðið hækkar aftur. Olíuverð lækkaði um 46% í Bandaríkjunum á síðasta ári og gæti lækkað enn meira. Olíubirgðir þar hafa ekki verið meiri síðan árið 1982. Talið er að offramleiðsla olíu í heiminum nemi 2 milljónum tunna á dag og því hlaðast upp olíubirgðir, þ.e. ef allir olíuframleiðendur halda áfram framleiðslu í óbreyttu magni.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira