Strákunum skellt í Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2015 20:44 Sigurbergur Sveinsson spilaði nær allan leikinn í vinstri skyttunni. vísir/ernir Strákarnir okkar áttu ekki roð í sænska landsliðið í vináttulandsleik í handbolta sem fram fór í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, en heimamenn unnu sannfærandi sigur, 30-24. Ísland komst 2-0 yfir og hafði undirtökin fyrstu mínúturnar, en Svíar náðu fljótt undirtökum í leiknum og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Í þeim síðari héldu heimamönnum engin bönd og komust þeir mest tíu mörkum yfir 26-16. Uppstilltur sóknarleikur Íslands var slakur og varnarleikurinn nánast ekki til staðar. Síðustu mínúturnar náðu strákarnir aðeins að klóra í bakkann en sigur Svía hefði hæglega getað verið stærri. Íslenska liðið spilaði án fjögurra lykilmanna í kvöld, en þeir Aron Pálmarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Arnór Atlason voru allir hvíldir. Leikmenn sem eru að reyna að vinna sér inn sæti í lokahópnum fengu að spreyta sig í kvöld, en Aron Kristjánsson mun líklega velja lokahópinn eftir leikinn í kvöld. Taka verður mið af, að liðin mætast aftur í riðlakeppni HM 2015 þar sem þau eru einnig í riðli með Alsír, Frakklandi, Tékklandi og Egyptalandi. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Strákarnir okkar áttu ekki roð í sænska landsliðið í vináttulandsleik í handbolta sem fram fór í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, en heimamenn unnu sannfærandi sigur, 30-24. Ísland komst 2-0 yfir og hafði undirtökin fyrstu mínúturnar, en Svíar náðu fljótt undirtökum í leiknum og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Í þeim síðari héldu heimamönnum engin bönd og komust þeir mest tíu mörkum yfir 26-16. Uppstilltur sóknarleikur Íslands var slakur og varnarleikurinn nánast ekki til staðar. Síðustu mínúturnar náðu strákarnir aðeins að klóra í bakkann en sigur Svía hefði hæglega getað verið stærri. Íslenska liðið spilaði án fjögurra lykilmanna í kvöld, en þeir Aron Pálmarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Arnór Atlason voru allir hvíldir. Leikmenn sem eru að reyna að vinna sér inn sæti í lokahópnum fengu að spreyta sig í kvöld, en Aron Kristjánsson mun líklega velja lokahópinn eftir leikinn í kvöld. Taka verður mið af, að liðin mætast aftur í riðlakeppni HM 2015 þar sem þau eru einnig í riðli með Alsír, Frakklandi, Tékklandi og Egyptalandi.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni