Góð mæting í kröfugöngu þrátt fyrir slæmt veður Þórður Ingi Jónsson skrifar 22. september 2014 07:00 Í kringum 300 manns tóku þátt í göngunni. fréttablaðið/valli „Það gekk rosalega vel og það var rosa góð mæting þrátt fyrir veður,“ segir Hildur Knútsdóttir rithöfundur, ein þeirra sem héldu utan um Loftslagsgöngu Reykjavíkur sem haldin var í gær en í kringum 300 manns fylktu liði. Gengið var frá Drekasvæðinu svokallaða niður á Austurvöll. Þar var haldinn kröfufundur og þess krafist að gripið yrði til raunverulegra aðgerða til að hefta útblástur gróðurhúsalofttegunda. Gangan er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, Peoples Climate March, en um helgina voru boðaðir yfir 2.700 viðburðir í 160 löndum. Tilefnið er fundur sem Ban Ki-Moon, aðalritari SÞ, hefur boðað til í New York í vikunni. Þar á að liðka um fyrir alþjóðasamkomulagi um minnkaða losun gróðurhúsalofttegunda. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sækir fundinn. Þetta er annar kröfufundurinn af þessu tagi sem haldinn hefur verið á landinu en seinast voru mótmæli haldin þegar síðasta sérleyfið til olíuleitar á Drekasvæðinu var veitt en 97 prósent loftslagsvísindamanna eru sammála um að loftslagsbreytingar séu mjög líklega af mannavöldum. Fjölmörg samtök komu að skipulagningu göngunnar svo sem Vefritið Grugg, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd og Breytendur – Changemaker Iceland. Reykjavík Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
„Það gekk rosalega vel og það var rosa góð mæting þrátt fyrir veður,“ segir Hildur Knútsdóttir rithöfundur, ein þeirra sem héldu utan um Loftslagsgöngu Reykjavíkur sem haldin var í gær en í kringum 300 manns fylktu liði. Gengið var frá Drekasvæðinu svokallaða niður á Austurvöll. Þar var haldinn kröfufundur og þess krafist að gripið yrði til raunverulegra aðgerða til að hefta útblástur gróðurhúsalofttegunda. Gangan er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, Peoples Climate March, en um helgina voru boðaðir yfir 2.700 viðburðir í 160 löndum. Tilefnið er fundur sem Ban Ki-Moon, aðalritari SÞ, hefur boðað til í New York í vikunni. Þar á að liðka um fyrir alþjóðasamkomulagi um minnkaða losun gróðurhúsalofttegunda. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sækir fundinn. Þetta er annar kröfufundurinn af þessu tagi sem haldinn hefur verið á landinu en seinast voru mótmæli haldin þegar síðasta sérleyfið til olíuleitar á Drekasvæðinu var veitt en 97 prósent loftslagsvísindamanna eru sammála um að loftslagsbreytingar séu mjög líklega af mannavöldum. Fjölmörg samtök komu að skipulagningu göngunnar svo sem Vefritið Grugg, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd og Breytendur – Changemaker Iceland.
Reykjavík Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira