Næst besti flokkurinn vill hækka launin Sveinn Arnarsson skrifar 28. maí 2014 00:01 Oddvitinn telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum. Mynd/Arnar Halldórsson Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. „Við leggjum áherslu á að Kópavogsbær taki sig alvarlega sem stærsti atvinnurekandinn í bænum og borgi mannsæmandi laun. 300 þúsund er lágmark að okkar mati,“ segir Hjálmar. Hann telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn og að framboðið sé öðru vísi en önnur framboð í bænum. „Sérstaða okkar felst fyrst og fremst í því að við höfum nákvæmlega engin tengsl við stjórnmálaflokkana á landsvísu þannig að við ráðum okkur sjálf og erum ekki bundin á klafa flokks eða foringjaræðis. Við höfum heldur engin bein hagsmunatengsl við fyrirtæki eða félög, sem þvælist óneitanlega oft fyrir í pólitíkinni,“ segir Hjálmar. „Við viljum forgangsraða fyrir fólk en ekki steinsteypu. Við höfum geysigóða aðstöðu í bænum að flestu leyti hvað varðar íþróttir, menningu, leikskóla og grunnskóla. Nú er kominn tími til að verja peningunum í allt fólkið með þekkinguna og reynsluna,“ segir hann. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. „Við leggjum áherslu á að Kópavogsbær taki sig alvarlega sem stærsti atvinnurekandinn í bænum og borgi mannsæmandi laun. 300 þúsund er lágmark að okkar mati,“ segir Hjálmar. Hann telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn og að framboðið sé öðru vísi en önnur framboð í bænum. „Sérstaða okkar felst fyrst og fremst í því að við höfum nákvæmlega engin tengsl við stjórnmálaflokkana á landsvísu þannig að við ráðum okkur sjálf og erum ekki bundin á klafa flokks eða foringjaræðis. Við höfum heldur engin bein hagsmunatengsl við fyrirtæki eða félög, sem þvælist óneitanlega oft fyrir í pólitíkinni,“ segir Hjálmar. „Við viljum forgangsraða fyrir fólk en ekki steinsteypu. Við höfum geysigóða aðstöðu í bænum að flestu leyti hvað varðar íþróttir, menningu, leikskóla og grunnskóla. Nú er kominn tími til að verja peningunum í allt fólkið með þekkinguna og reynsluna,“ segir hann.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira