Margir vilja ekki gefa lífsýni Snærós Sindradóttir skrifar 15. maí 2014 00:01 Björgunarsveitamenn á ferð og flugi Hundruð björgunarsveitamanna hafa komið að lífsýnasöfnuninni síðustu daga. Fréttablaðið/Vilhelm Misjafnlega hefur gengið hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu að safna lífsýnum þriðjungs þjóðarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi. Deilur hafa verið innan fræðasamfélagsins um söfnunina og yfirlýsingar gengið á milli stuðningsmanna hennar og andstæðinga í hópi fræðimanna. Eiður Ragnarsson, ritari Landsbjargar, segir að á bilinu 35 til 40 prósenta heimtur hafi verið í söfnuninni á Austurlandi. Margir afþakki að láta sýni af hendi en sumir segjast sjálfir ætla að póstleggja það. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um gengi söfnunarinnar frá fjölda björgunarsveitarfólks á höfuðborgarsvæðinu. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingarnar en söfnun fyrir helgi var hætt vegna þess að sýnapakkar höfðu ekki borist nægilega mörgum. Tengdar fréttir Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12. maí 2014 10:44 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26 Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. 9. maí 2014 14:35 Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla Hart er tekist á um siðferðisleg álitaefni vegna lífsýnasöfnunar Íslenskrar erfðagreiningar. 10. maí 2014 06:30 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Misjafnlega hefur gengið hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu að safna lífsýnum þriðjungs þjóðarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi. Deilur hafa verið innan fræðasamfélagsins um söfnunina og yfirlýsingar gengið á milli stuðningsmanna hennar og andstæðinga í hópi fræðimanna. Eiður Ragnarsson, ritari Landsbjargar, segir að á bilinu 35 til 40 prósenta heimtur hafi verið í söfnuninni á Austurlandi. Margir afþakki að láta sýni af hendi en sumir segjast sjálfir ætla að póstleggja það. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um gengi söfnunarinnar frá fjölda björgunarsveitarfólks á höfuðborgarsvæðinu. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingarnar en söfnun fyrir helgi var hætt vegna þess að sýnapakkar höfðu ekki borist nægilega mörgum.
Tengdar fréttir Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12. maí 2014 10:44 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26 Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. 9. maí 2014 14:35 Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla Hart er tekist á um siðferðisleg álitaefni vegna lífsýnasöfnunar Íslenskrar erfðagreiningar. 10. maí 2014 06:30 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12. maí 2014 10:44
Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26
Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. 9. maí 2014 14:35
Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla Hart er tekist á um siðferðisleg álitaefni vegna lífsýnasöfnunar Íslenskrar erfðagreiningar. 10. maí 2014 06:30