Besta sería Justin Shouse í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2014 08:30 Justin Shouse var rosalega flottur í Keflavíkur-seríunni. Vísir/Stefán Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Justin fór fyrir þremur sigrum Stjörnuliðsins sem er fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem endar í sjöunda sæti eða neðar í deildinni en kemst engu að síður í undanúrslitin. Justin er kominn í undanúrslit í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik (31,0), gefið fleiri stoðsendingar í leik (9,3) eða verið með hærra framlag í leik (30,7) en í nýlokinni þriggja leikja seríu á móti Keflvíkingum. Justin talaði sjálfur um það eftir einn leikinn að honum liði eins og Shouse 2011-2012. Sá Shouse á hins vegar ekki mikið í tölurnar hjá Shouse 2014.Bestu seríur Justin Shouse í úrslitakeppnum á Íslandi:Eftir framlagi í leik:30,7 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 24,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 24,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 23,0 á móti Keflavík (2-0) í 8 liða úrsltium 2007 22,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013Eftir stigum í leik:31,0 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 22,3 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013 22,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 21,7 á móti Grindavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2011 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 20,3 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012Eftir stoðsendingum í leik:9,3 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 9,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 9,0 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2013 8,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 8,3 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 8,3 á móti Snæfelli (3-0) í undanúrslitum 2011 Dominos-deild karla Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Justin fór fyrir þremur sigrum Stjörnuliðsins sem er fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem endar í sjöunda sæti eða neðar í deildinni en kemst engu að síður í undanúrslitin. Justin er kominn í undanúrslit í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik (31,0), gefið fleiri stoðsendingar í leik (9,3) eða verið með hærra framlag í leik (30,7) en í nýlokinni þriggja leikja seríu á móti Keflvíkingum. Justin talaði sjálfur um það eftir einn leikinn að honum liði eins og Shouse 2011-2012. Sá Shouse á hins vegar ekki mikið í tölurnar hjá Shouse 2014.Bestu seríur Justin Shouse í úrslitakeppnum á Íslandi:Eftir framlagi í leik:30,7 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 24,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 24,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 23,0 á móti Keflavík (2-0) í 8 liða úrsltium 2007 22,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013Eftir stigum í leik:31,0 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 22,3 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013 22,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 21,7 á móti Grindavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2011 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 20,3 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012Eftir stoðsendingum í leik:9,3 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 9,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 9,0 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2013 8,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 8,3 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 8,3 á móti Snæfelli (3-0) í undanúrslitum 2011
Dominos-deild karla Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira