Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. janúar 2014 06:00 Sátt Aníta Hinriksdóttir kom sá og sigraði í Laugardalnum í gær. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir vann örugglega 800 metra hlaup kvenna í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í gær. Aníta var vel studd af áhorfendum í Laugardalshöllinni og hún vann ekki aðeins öruggan sigur því hún setti í leiðinni nýtt Íslandsmet fullorðinna og nýtt Evrópumet unglinga. Aníta náði forskotinu strax á upphafsmetrunum og leit aldrei um öxl eftir það. „Ég er mjög ánægð með þetta, ég náði að hlaupa á jöfnum hraða allan tímann og náði tímanum sem ég ætlaði mér,“ sagði Aníta eftir hlaupið. „Ég hef þá tilhneigingu að byrja hratt en ég náði að hlaupa jafnt í dag og fyrir vikið átti ég meira inni undir lokin. Markmiðið var að bæta Íslandsmetið í dag og ég náði því markmiði. Ég tók rólegar æfingar í vikunni til að vera fersk í dag eftir mikið álag undanfarið. Þetta er góð byrjun á árinu, að fá jafn sterka samkeppni og þetta og að vinna síðan á heimavelli var auðvitað æðislegt,“ sagði Aníta. „Þetta fór fram úr mínum björtustu vonum, við vissum fyrir mótið að hún væri tilbúin í þetta en þetta var stórkostlegt. Ég vissi að ef hún væri á 1:30 eftir 600 metra myndi hún ná að slá metið hérna í dag. Ég gæti ekki verið stoltari,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Við stilltum þessu upp á æfingum í vikunni þannig að hún væri tilbúin í dag. Það er langt keppnistímabil framundan og framundan er bæði HM innanhúss og Norðurlandamót á næstunni og því taka núna við stífar æfingar til að undirbúa það,“ sagði Gunnar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir vann örugglega 800 metra hlaup kvenna í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í gær. Aníta var vel studd af áhorfendum í Laugardalshöllinni og hún vann ekki aðeins öruggan sigur því hún setti í leiðinni nýtt Íslandsmet fullorðinna og nýtt Evrópumet unglinga. Aníta náði forskotinu strax á upphafsmetrunum og leit aldrei um öxl eftir það. „Ég er mjög ánægð með þetta, ég náði að hlaupa á jöfnum hraða allan tímann og náði tímanum sem ég ætlaði mér,“ sagði Aníta eftir hlaupið. „Ég hef þá tilhneigingu að byrja hratt en ég náði að hlaupa jafnt í dag og fyrir vikið átti ég meira inni undir lokin. Markmiðið var að bæta Íslandsmetið í dag og ég náði því markmiði. Ég tók rólegar æfingar í vikunni til að vera fersk í dag eftir mikið álag undanfarið. Þetta er góð byrjun á árinu, að fá jafn sterka samkeppni og þetta og að vinna síðan á heimavelli var auðvitað æðislegt,“ sagði Aníta. „Þetta fór fram úr mínum björtustu vonum, við vissum fyrir mótið að hún væri tilbúin í þetta en þetta var stórkostlegt. Ég vissi að ef hún væri á 1:30 eftir 600 metra myndi hún ná að slá metið hérna í dag. Ég gæti ekki verið stoltari,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Við stilltum þessu upp á æfingum í vikunni þannig að hún væri tilbúin í dag. Það er langt keppnistímabil framundan og framundan er bæði HM innanhúss og Norðurlandamót á næstunni og því taka núna við stífar æfingar til að undirbúa það,“ sagði Gunnar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira