Bréf lögfræðings innanríkisráðuneytisins gæti kostað milljón 23. desember 2014 16:25 Hanna Björg hefur stefnt ríkinu. Hanna Björg Margrétardóttir hefur sent innranríkisráðuneytinu og lögfræðingi þessi, Skúla Þór Gunnsteinssyni, kröfu vegna þess að Skúli fjallaði um persónulega hagi hennar í embætti sínu sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fer fram á milljón í skaðabætur vegna brotsins. Skúli hefur hafnað kröfunni en ekkert svar hefur borist frá innanríkisráðuneytinu, þrátt fyrir að svarafresturinn sé liðinn. Krafan á innanríkisráðuneytið er sett fram á grundvelli vinnuveitendaábyrgðar.Vinur fyrrum sambýlismanns Skúli er vinur fyrrum sambýlismanns Hönnu og fjallaði sambúðarslit þeirra í bréfi sem hann sendi á lögfræðing Barnaverndarstofu. Auk þess sem hann fullyrðir ýmislegt um skapgerð Hönnu Bjargar. Hún starfaði hjá stofnun sem heyrði undir Barnaverndarstofu og aðstoðu tveir fyrrum vinnufélagar hennar hana þegar hún gerði tilraun til að sækja eigur sínar á heimili hennar og fyrrum sambýlismanns hennar. Í bréfinu sagði Skúli frá því að hann vildi láta lögfræðing Barnaverndarstofu vita af þessum tveimur mönnum sem hann sagði að hefðu verið með ógnandi hegðun og kallaði þá „fugla“: „Ég var vissulega ekki á staðnum en vinur minn er mjög áreiðanlegur einstaklingur, reglusamur og pottþéttur. Mér finnst þessi hegðun mannanna, eins og vinur minn lýsir henni, vera ógnandi hegðun,“ segir hann. Í lok bréfsins bætir hann við: „Ég vildi bara láta þig vita varðandi þessa tvo fugla.“Sjá ítarlegri umfjöllun um forsögu málsins: Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinuFékk bréf frá innanríkisráðuneytinu Skúli sendi bréfið fimmtudaginn 12. september í fyrra, klukkan 10:52 að morgni til. Hann sendi bréfið úr tölvupóstfangi innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fékk bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem segir: „Umrætt tölvubréf var ekki ritað á vegum ráðuneytisins. Farið hefur verið ítarlega yfir málið með sendanda tölvubréfsins. Um er að ræða einkabréf hans til kunningjakonu sinnar sem starfar sem lögfræðingur Barnaverndarstofu og gerði hann þau mistök að senda tölvubréfið á netfangi innanríkisráðuneytisins. Efni tölvubréfsins er ráðuneytinu óviðkomandi.“ Í efni tölvupóstsins (e. subject), sem Skúli sendi, kemur fram að það varði málefni tveggja starfsmanna sem vinni fyrir stofnun sem heyri undir Barnaverndarstofu. Í bréfi innanríkisráðuneytisins kemur einnig fram að gerðar hafi verið „munnlegar aðfinnslur við sendandann“ því bréfið hafi verið brot á meðferð sambærilegra mála innan stjórnarráðsins. Innanríkisráðuneytinu „þykir miður hafið þér orðið fyrir óþægindum vegna þessara mistaka.“ Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Hanna Björg Margrétardóttir hefur sent innranríkisráðuneytinu og lögfræðingi þessi, Skúla Þór Gunnsteinssyni, kröfu vegna þess að Skúli fjallaði um persónulega hagi hennar í embætti sínu sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fer fram á milljón í skaðabætur vegna brotsins. Skúli hefur hafnað kröfunni en ekkert svar hefur borist frá innanríkisráðuneytinu, þrátt fyrir að svarafresturinn sé liðinn. Krafan á innanríkisráðuneytið er sett fram á grundvelli vinnuveitendaábyrgðar.Vinur fyrrum sambýlismanns Skúli er vinur fyrrum sambýlismanns Hönnu og fjallaði sambúðarslit þeirra í bréfi sem hann sendi á lögfræðing Barnaverndarstofu. Auk þess sem hann fullyrðir ýmislegt um skapgerð Hönnu Bjargar. Hún starfaði hjá stofnun sem heyrði undir Barnaverndarstofu og aðstoðu tveir fyrrum vinnufélagar hennar hana þegar hún gerði tilraun til að sækja eigur sínar á heimili hennar og fyrrum sambýlismanns hennar. Í bréfinu sagði Skúli frá því að hann vildi láta lögfræðing Barnaverndarstofu vita af þessum tveimur mönnum sem hann sagði að hefðu verið með ógnandi hegðun og kallaði þá „fugla“: „Ég var vissulega ekki á staðnum en vinur minn er mjög áreiðanlegur einstaklingur, reglusamur og pottþéttur. Mér finnst þessi hegðun mannanna, eins og vinur minn lýsir henni, vera ógnandi hegðun,“ segir hann. Í lok bréfsins bætir hann við: „Ég vildi bara láta þig vita varðandi þessa tvo fugla.“Sjá ítarlegri umfjöllun um forsögu málsins: Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinuFékk bréf frá innanríkisráðuneytinu Skúli sendi bréfið fimmtudaginn 12. september í fyrra, klukkan 10:52 að morgni til. Hann sendi bréfið úr tölvupóstfangi innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fékk bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem segir: „Umrætt tölvubréf var ekki ritað á vegum ráðuneytisins. Farið hefur verið ítarlega yfir málið með sendanda tölvubréfsins. Um er að ræða einkabréf hans til kunningjakonu sinnar sem starfar sem lögfræðingur Barnaverndarstofu og gerði hann þau mistök að senda tölvubréfið á netfangi innanríkisráðuneytisins. Efni tölvubréfsins er ráðuneytinu óviðkomandi.“ Í efni tölvupóstsins (e. subject), sem Skúli sendi, kemur fram að það varði málefni tveggja starfsmanna sem vinni fyrir stofnun sem heyri undir Barnaverndarstofu. Í bréfi innanríkisráðuneytisins kemur einnig fram að gerðar hafi verið „munnlegar aðfinnslur við sendandann“ því bréfið hafi verið brot á meðferð sambærilegra mála innan stjórnarráðsins. Innanríkisráðuneytinu „þykir miður hafið þér orðið fyrir óþægindum vegna þessara mistaka.“
Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira