Dzeko ætlar að fylla í skarð Agüero Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2014 17:45 Svo gæti farið að Sergio Agüero verði frá í allt að 6-8 vikur að sögn Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóra Manchester City. Agüero er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk og verður sárt saknað er City mætir Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Edin Dzeko hefur sjálfur verið frá vegna meiðsla en er nú heill heilsu. Hann segist vera reiðubúinn að fylla í það skarð sem Agüero hefur skilið eftir sig. „Ég er til staðar þegar liðið þarf á mér að halda og ég er ánægður með að vera kominn til baka,“ sagði Dzeko. „Þetta hefur ekki verið auðvelt en ég ætla að gera mitt allra besta til að skora mörk og hafa eitthvað jákvætt fram að færa fyrir liðið.“ „Það var mikið áfall fyrir okkur að missa Sergio enda búinn að skora mikið. Hann er okkar besti leikmaður ásamt David Silva.“ „Það er þó gott sjálfstraust í liðinu og gott andrúmsloft. Vonandi höldum við áfram að bæta okkur.“ City þarf að vinna Roma í kvöld og treysta á að CSKA Moskva vinni ekki Bayern München á sama tíma til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Englandsmeistararnir þurfa að klára erfitt verkefni án Aguero Manchester City þarf að skella Roma á Ítalíu í kvöld ef liðið ætlar sér að komast áfram í Meistaradeildinni. 10. desember 2014 07:00 Messan: Meiðsli Aguero drápu alla stemningu Man. City varð fyrir áfalli um síðustu helgi þegar framherjinn Sergio Aguero meiddist. 9. desember 2014 14:30 Agüero sagður frá í minnst fjórar vikur Argentínumaðurinn meiddist á hné í leik Manchester City um helgina. 8. desember 2014 15:03 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Svo gæti farið að Sergio Agüero verði frá í allt að 6-8 vikur að sögn Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóra Manchester City. Agüero er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk og verður sárt saknað er City mætir Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Edin Dzeko hefur sjálfur verið frá vegna meiðsla en er nú heill heilsu. Hann segist vera reiðubúinn að fylla í það skarð sem Agüero hefur skilið eftir sig. „Ég er til staðar þegar liðið þarf á mér að halda og ég er ánægður með að vera kominn til baka,“ sagði Dzeko. „Þetta hefur ekki verið auðvelt en ég ætla að gera mitt allra besta til að skora mörk og hafa eitthvað jákvætt fram að færa fyrir liðið.“ „Það var mikið áfall fyrir okkur að missa Sergio enda búinn að skora mikið. Hann er okkar besti leikmaður ásamt David Silva.“ „Það er þó gott sjálfstraust í liðinu og gott andrúmsloft. Vonandi höldum við áfram að bæta okkur.“ City þarf að vinna Roma í kvöld og treysta á að CSKA Moskva vinni ekki Bayern München á sama tíma til að komast áfram í 16-liða úrslitin.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Englandsmeistararnir þurfa að klára erfitt verkefni án Aguero Manchester City þarf að skella Roma á Ítalíu í kvöld ef liðið ætlar sér að komast áfram í Meistaradeildinni. 10. desember 2014 07:00 Messan: Meiðsli Aguero drápu alla stemningu Man. City varð fyrir áfalli um síðustu helgi þegar framherjinn Sergio Aguero meiddist. 9. desember 2014 14:30 Agüero sagður frá í minnst fjórar vikur Argentínumaðurinn meiddist á hné í leik Manchester City um helgina. 8. desember 2014 15:03 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Englandsmeistararnir þurfa að klára erfitt verkefni án Aguero Manchester City þarf að skella Roma á Ítalíu í kvöld ef liðið ætlar sér að komast áfram í Meistaradeildinni. 10. desember 2014 07:00
Messan: Meiðsli Aguero drápu alla stemningu Man. City varð fyrir áfalli um síðustu helgi þegar framherjinn Sergio Aguero meiddist. 9. desember 2014 14:30
Agüero sagður frá í minnst fjórar vikur Argentínumaðurinn meiddist á hné í leik Manchester City um helgina. 8. desember 2014 15:03