Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter 12. desember 2014 22:45 Latos-fjölskyldan. mynd/twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Erlendar Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira
Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014
Erlendar Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira