Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2014 15:02 Lisa Henderson (til hægri) ræddi við Fox um ákvörðun sína. Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com Jólafréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com
Jólafréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira