Gistináttagjald algengt víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2014 16:24 Hver ferðamaður á fjögurra stjörnu hóteli í Róm borgar um 900 krónur á nótt. Vísir/AFP Algengt er að hótelgestir greiði sérstakt gistináttagjald í þeim borgum sem flogið er beint til frá Keflavík. Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík næsta sumar er gistináttagjald í tuttugu. Þó þetta sé gert víða, er þetta ekki gert á íslandi þrátt fyrir að virðisaukaskatturinn sé í lægra lagi hér. Þetta kemur fram á vefnum Túristi.is. Þar má sjá töflu yfir gistináttskattinn í þeim tuttugu borgum sem um ræðir. Mismundandi er hvort skatturinn sé lagður á hvert herbergi eða á hvern ferðamann. Þar að auki getur gjaldið verið hlutfallslegt miðað við kostnað gistingar. Þá segir á vefnum að víða sé fjármagnið sem fæst með þessari álagningu eyrnamerkt uppbyggingu ferðaþjónustunnar. Sé Róm tekið sem dæmi, borgar hver ferðamaður á fjögurra stjörnu hóteli um 900 krónur á nótt. Í New York greiða hjón sem gista á hóteli í fimm nætur um níu þúsund krónur í gistináttagjald. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Algengt er að hótelgestir greiði sérstakt gistináttagjald í þeim borgum sem flogið er beint til frá Keflavík. Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík næsta sumar er gistináttagjald í tuttugu. Þó þetta sé gert víða, er þetta ekki gert á íslandi þrátt fyrir að virðisaukaskatturinn sé í lægra lagi hér. Þetta kemur fram á vefnum Túristi.is. Þar má sjá töflu yfir gistináttskattinn í þeim tuttugu borgum sem um ræðir. Mismundandi er hvort skatturinn sé lagður á hvert herbergi eða á hvern ferðamann. Þar að auki getur gjaldið verið hlutfallslegt miðað við kostnað gistingar. Þá segir á vefnum að víða sé fjármagnið sem fæst með þessari álagningu eyrnamerkt uppbyggingu ferðaþjónustunnar. Sé Róm tekið sem dæmi, borgar hver ferðamaður á fjögurra stjörnu hóteli um 900 krónur á nótt. Í New York greiða hjón sem gista á hóteli í fimm nætur um níu þúsund krónur í gistináttagjald.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira