Coca-Cola markaðssetur mjólk Bjarki Ármannsson skrifar 25. nóvember 2014 21:49 Auglýsingar fyrir vöruna væntanlegu hafa vakið athygli. Myndir/Fairlife Bandaríski gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur kynnt til sögunnar nýja tegund af mjólk sem fer í sölu í næsta mánuði. Fairlife-mjólk inniheldur fimmtíu prósent meira prótín og kalk og þrjátíu prósent minni sykur. Jafnframt er enginn laktósi í henni.Í frétt Business Insider um málið segir að varan verði seld fyrir tvöfalt hærra verð en venjuleg mjólk. Haft er eftir Sandy Douglas, forstjóra Coca-Cola í Norður-Ameríku, á hluthafafundi í síðustu viku að „peningum muni rigna“ yfir fyrirtækið vegna sölu á Fairlife. Auglýsingar fyrir vöruna væntanlegu hafa vakið athygli. Á veggspjöldum sjást sjást ungar, föngulegar konur „klæddar“ Fairlife-mjólk og engu öðru. „Hverjum hefði dottið í hug að mjólk gæti verið svona stórbrotin?“ spyr svo Sue McCloskey, mjólkurbóndi og einn stofnanda Fairlife í nýrri sjónvarpsauglýsingu. „Þetta er fyrsta skrefið okkar í að tryggja okkur betri næringu svo að við getum lifað lífinu orkurík, falleg og fjörmikil.“ Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur kynnt til sögunnar nýja tegund af mjólk sem fer í sölu í næsta mánuði. Fairlife-mjólk inniheldur fimmtíu prósent meira prótín og kalk og þrjátíu prósent minni sykur. Jafnframt er enginn laktósi í henni.Í frétt Business Insider um málið segir að varan verði seld fyrir tvöfalt hærra verð en venjuleg mjólk. Haft er eftir Sandy Douglas, forstjóra Coca-Cola í Norður-Ameríku, á hluthafafundi í síðustu viku að „peningum muni rigna“ yfir fyrirtækið vegna sölu á Fairlife. Auglýsingar fyrir vöruna væntanlegu hafa vakið athygli. Á veggspjöldum sjást sjást ungar, föngulegar konur „klæddar“ Fairlife-mjólk og engu öðru. „Hverjum hefði dottið í hug að mjólk gæti verið svona stórbrotin?“ spyr svo Sue McCloskey, mjólkurbóndi og einn stofnanda Fairlife í nýrri sjónvarpsauglýsingu. „Þetta er fyrsta skrefið okkar í að tryggja okkur betri næringu svo að við getum lifað lífinu orkurík, falleg og fjörmikil.“
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira