Juncker kynnir nýja fjárfestingaráætlun ESB Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2014 10:07 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti áætlunina á Evrópuþinginu í Strasbourg í morgun. Vísir/AFP Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í morgun nýja fjárfestingaráætlun Evrópusambandsins. Áætlað er að verja 315 milljörðum evra, jafnvirði um 48 þúsund milljarða króna, til styrktar evrópskum efnahag. Juncker kynnti meðal annars nýjan sjóð sem verður nýttur til að koma verkefnum af stað og fá fjárfesta til leggja til afgang fjár.Í frétt BBC kemur fram að vonir standi til að áætlunin muni taka þungan af ríkisstjórnum aðildarríkjanna, sem margar hverjar standa frammi fyrir miklum skuldum vegna fjármálakreppunnar. Juncker tók dæmi um verkefni sem hann vonaðist til að yrðu að veruleika með áætluninni. Nefndi hann meðal annars skólabörn í Þessalóníku sem gengju inn í glænýjar skólastofur með nýjum tölvum, evrópsk sjúkrahús þar sem mannslífum yrði bjargað með nýjum tækjum, franska vegfarendur sem myndu hlaða rafbíla sína á hraðbrautum á sama hátt og á bensínstöðum og heimili og fyrirtæki sem yrðu sparneytnari á orku. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í morgun nýja fjárfestingaráætlun Evrópusambandsins. Áætlað er að verja 315 milljörðum evra, jafnvirði um 48 þúsund milljarða króna, til styrktar evrópskum efnahag. Juncker kynnti meðal annars nýjan sjóð sem verður nýttur til að koma verkefnum af stað og fá fjárfesta til leggja til afgang fjár.Í frétt BBC kemur fram að vonir standi til að áætlunin muni taka þungan af ríkisstjórnum aðildarríkjanna, sem margar hverjar standa frammi fyrir miklum skuldum vegna fjármálakreppunnar. Juncker tók dæmi um verkefni sem hann vonaðist til að yrðu að veruleika með áætluninni. Nefndi hann meðal annars skólabörn í Þessalóníku sem gengju inn í glænýjar skólastofur með nýjum tölvum, evrópsk sjúkrahús þar sem mannslífum yrði bjargað með nýjum tækjum, franska vegfarendur sem myndu hlaða rafbíla sína á hraðbrautum á sama hátt og á bensínstöðum og heimili og fyrirtæki sem yrðu sparneytnari á orku.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira