Einherjar hafa haldið úti slíku starfi hér á höfuðborgarsvæðinu en á dögunum fór fram fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu í amerískum fótbolta, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Einherja.
Hér fyrir neðan má sjá samantekt úr leiknum sem lauk með öruggum sigri rauða liðsins gegn því bláa, 24-5.
Næsti leikur fer fram síðustu helgina í janúar og verða þeir rauðu að vinna til að eiga möguleika á titlinum.
Highlights 21. Nóv from Bergthor Palsson on Vimeo.