Siggi hakkari játar brot sín Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 20:45 Siggi hakkari játaði sök í öllum átján ákæruliðunum. vísir/gva Sigurður Ingi Þórðarson, oftast kallaður Siggi hakkari, breytti í Héraðsdómi Reykjaness í dag afstöðu til ákæru á hendur sér. Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. Hann játaði í dag sök í öllum átján ákæruliðunum en áður hafði hann játað brot sín í fjórum þeirra. Hann viðurkenndi jafnframt bótaskyldu sína en gerði athugasemdir við upphæðir þeirra. Málið verður því dómtekið en ekki liggur fyrir hvenær dómur verður kveðinn upp. Brot Sigurðar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. Aðalmeðferð í málinu átti að fara fram 2.desember og til stóð að Julian Assange, stofnandi Wikileaks bæri vitni. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, oftast kallaður Siggi hakkari, breytti í Héraðsdómi Reykjaness í dag afstöðu til ákæru á hendur sér. Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. Hann játaði í dag sök í öllum átján ákæruliðunum en áður hafði hann játað brot sín í fjórum þeirra. Hann viðurkenndi jafnframt bótaskyldu sína en gerði athugasemdir við upphæðir þeirra. Málið verður því dómtekið en ekki liggur fyrir hvenær dómur verður kveðinn upp. Brot Sigurðar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. Aðalmeðferð í málinu átti að fara fram 2.desember og til stóð að Julian Assange, stofnandi Wikileaks bæri vitni.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47
Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35
Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15
Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17
Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13
Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16