Lele með tvo tröllaleiki í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2014 15:00 Lele Hardy. Vísir/Daníel Lele Hardy, bandaríski leikmaður kvennaliðs Hauka, hefur farið mikinn í síðustu leikjum í Dominos-deild kvenna en Haukaliðið hefur unnið þá báða í framlengingu og heldur því sigurgöngu sinni áfram. Lele Hardy var með 40 stig og 29 fráköst (61 í framlagi) í sigri á KR í gær og var með 36 stig og 25 fráköst í sigri á Val í leiknum á undan. Haukaliðið vann báða leikina eftir mikla spennu og framlengingu. Það kallast tröllatvenna að ná tveimur tölfræðiþáttum yfir tuttugu og það hefur þessi öflugi leikmaður nú gert í tveimur leikjum í röð. Lele Hardy er efst í deildinni í bæði stigum og fráköstum og á mjög mikinn þátt í því að Haukaliðið er búið að vinna sex leiki í röð í deildinni. Lele er með 29,3 stig og 20,7 fráköst að meðaltali eða tröllatvennu að meðaltali í leik. Lele er einnig í 5. sæti í stoðsendingum með 4,7 í leik auk þess að vera efst í stolnum boltum með 5,14 að meðaltali í leik. Dominos-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Maddison var að sussa á Roy Keane Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Körfubolti Fleiri fréttir „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Sjá meira
Lele Hardy, bandaríski leikmaður kvennaliðs Hauka, hefur farið mikinn í síðustu leikjum í Dominos-deild kvenna en Haukaliðið hefur unnið þá báða í framlengingu og heldur því sigurgöngu sinni áfram. Lele Hardy var með 40 stig og 29 fráköst (61 í framlagi) í sigri á KR í gær og var með 36 stig og 25 fráköst í sigri á Val í leiknum á undan. Haukaliðið vann báða leikina eftir mikla spennu og framlengingu. Það kallast tröllatvenna að ná tveimur tölfræðiþáttum yfir tuttugu og það hefur þessi öflugi leikmaður nú gert í tveimur leikjum í röð. Lele Hardy er efst í deildinni í bæði stigum og fráköstum og á mjög mikinn þátt í því að Haukaliðið er búið að vinna sex leiki í röð í deildinni. Lele er með 29,3 stig og 20,7 fráköst að meðaltali eða tröllatvennu að meðaltali í leik. Lele er einnig í 5. sæti í stoðsendingum með 4,7 í leik auk þess að vera efst í stolnum boltum með 5,14 að meðaltali í leik.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Maddison var að sussa á Roy Keane Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Körfubolti Fleiri fréttir „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Sjá meira