Skallagrímur skellti Stjörnunni - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2014 21:25 vísir/stefán Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira