Skallagrímur skellti Stjörnunni - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2014 21:25 vísir/stefán Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira