NFL-stjarna bauð stuðningsmanni 3 milljónir ef hann þorði í slag 14. nóvember 2014 12:30 Brandon Marshall. vísir/getty Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 NFL Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014
NFL Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira