Fram vann síðari leikinn gegn gríska liðinu Megasi mjög auðveldlega, en lokatölur urðu 20 marka munur.
Fyrri leikurinn fór fram í gær og það var algjör einstefna eins og í dag. Lokatölur 36-16 í Framhúsinu í dag.
Marthe Sördal var markahæst Fram-kvenna með átta mörk.
Fram er því komið í 4. umferð Áskorendakeppni Evrópu í handbolta.
Auðvelt hjá Fram
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti



Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti