Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 15:03 Tomas Rosicky og Petr Cech. Vísir/Getty Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira