Framkvæmdastjóri Total lést í flugslysi Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2014 10:38 Christophe de Margerie tók við framkvæmdastjórastöðu Total árið 2007. Vísir/AFP Christophe de Margerie, framkvæmdastjóri franska olíurisans Total, lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi. Í frétt BBC segir að flugvél fyrirtækisins hafi klesst á snjóruðningstæki og orðið alelda. Allir fjórir sem voru um borð í vélinni létust. Að sögn rússneskra fjölmiðla segir að maðurinn sem stýrði snjóruðningstækinu hafi verið ölvaður. De Margerie tók við framkvæmdastjórastöðu Total árið 2007 og var mikils metinn innan olíugeirans. Francois Hollande Frakklandsforseti segir í tilkynningu að Christophe de Margerie hafi helgað frönskum iðnaði lífi sínu, átt stóran þátt í að byggja upp fyrirtækið Total og gert það að einu af stærstu fyrirtækjum heims. Í tilkynningu frá Vladimír Pútín Rússlandsforseta segist hann hafa kunnið að meta viðskiptavit de Mergerie og hvernig hann vann meðal annars að bættum tvíhliða samskiptum Rússlands og Frakklands. De Margerie hóf störf hjá Total árið 1974 eftir að hann útskrifaðist frá Ecole Superieure de Commerce skólanum í París. Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Christophe de Margerie, framkvæmdastjóri franska olíurisans Total, lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi. Í frétt BBC segir að flugvél fyrirtækisins hafi klesst á snjóruðningstæki og orðið alelda. Allir fjórir sem voru um borð í vélinni létust. Að sögn rússneskra fjölmiðla segir að maðurinn sem stýrði snjóruðningstækinu hafi verið ölvaður. De Margerie tók við framkvæmdastjórastöðu Total árið 2007 og var mikils metinn innan olíugeirans. Francois Hollande Frakklandsforseti segir í tilkynningu að Christophe de Margerie hafi helgað frönskum iðnaði lífi sínu, átt stóran þátt í að byggja upp fyrirtækið Total og gert það að einu af stærstu fyrirtækjum heims. Í tilkynningu frá Vladimír Pútín Rússlandsforseta segist hann hafa kunnið að meta viðskiptavit de Mergerie og hvernig hann vann meðal annars að bættum tvíhliða samskiptum Rússlands og Frakklands. De Margerie hóf störf hjá Total árið 1974 eftir að hann útskrifaðist frá Ecole Superieure de Commerce skólanum í París.
Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira