Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband 22. október 2014 14:00 Conor McGregor. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. Vélbysskukjafturinn á McGregor hefur dregið mikla athygli að fjaðurvigtinni þar sem McGregor er þegar farinn að pirra bestu mennina. Á laugardag mætast tveir bestu kapparnir í fjaðurvigtinni, meistarinn José Aldo og Chad Mendes, en bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þetta er annar bardagi kappanna en Aldo vann frekar umdeildan sigur síðast er þeir mættust. McGregor var í viðtali hjá BT Sport í vikunni þar sem Mendes ræddi við hann í gegnum síma. Líkt og búist var við náði McGregor að pirra Mendes. Mendes spurði McGregor að því hvort hann vissi hvað wrestling væri? Því var auðsvarað: „Það þýðir að ég get hvílt eistun á enninu á þér," svaraði vélbyssukjafturinn. Hann tjáði síðan Mendes að hann myndi tapa gegn Aldo. „Ég mun fara og hrifsa beltið af Aldo. Síðan mun ég koma og finna dverghausinn þinn," sagði McGregor grimmur sem fyrr. Innslagið má sjá hér að neðan. MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. Vélbysskukjafturinn á McGregor hefur dregið mikla athygli að fjaðurvigtinni þar sem McGregor er þegar farinn að pirra bestu mennina. Á laugardag mætast tveir bestu kapparnir í fjaðurvigtinni, meistarinn José Aldo og Chad Mendes, en bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Þetta er annar bardagi kappanna en Aldo vann frekar umdeildan sigur síðast er þeir mættust. McGregor var í viðtali hjá BT Sport í vikunni þar sem Mendes ræddi við hann í gegnum síma. Líkt og búist var við náði McGregor að pirra Mendes. Mendes spurði McGregor að því hvort hann vissi hvað wrestling væri? Því var auðsvarað: „Það þýðir að ég get hvílt eistun á enninu á þér," svaraði vélbyssukjafturinn. Hann tjáði síðan Mendes að hann myndi tapa gegn Aldo. „Ég mun fara og hrifsa beltið af Aldo. Síðan mun ég koma og finna dverghausinn þinn," sagði McGregor grimmur sem fyrr. Innslagið má sjá hér að neðan.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira