Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 17:05 Vísir/AP Sálfræðingur sem bar vitni við réttarhöldin yfir Oscar Pistorius sagði hann vera bugaðan eftir að hann drap kærustu sína Reevu Steenkamp. Þá hefði hann þegar gjaldið mikið fyrir það sálrænt séð og fjárhagslega. Sálfræðingurinn Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. „Sumir af tímum okkar hafa eingöngu farið í það að Pistorius hefur grátið í örmum mínum,“ sagði hún. Saksóknarinn sagði aftur á móti að hann gæti enn byggt líf sitt upp aftur og endurheimt ferilinn. Reeva Steenkamp væri þó dáin. „Við eigum kannski við bugaðan mann, en hann er enn á lífi.“ Verjendur hlauparans stungu upp á því að Pistorius yrði ekki dæmdur til fangelsisvistar. Þess í stað yrði hann dæmdur í stofufangelsi og til samfélagsþjónustu. Það sagði saksóknarinn vera óviðeigandi og í raun væri það engin refsing. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í einhverja daga áður en dómarinn kveður upp úrskurð sinn um refsingu Pistorius. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Sálfræðingur sem bar vitni við réttarhöldin yfir Oscar Pistorius sagði hann vera bugaðan eftir að hann drap kærustu sína Reevu Steenkamp. Þá hefði hann þegar gjaldið mikið fyrir það sálrænt séð og fjárhagslega. Sálfræðingurinn Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. „Sumir af tímum okkar hafa eingöngu farið í það að Pistorius hefur grátið í örmum mínum,“ sagði hún. Saksóknarinn sagði aftur á móti að hann gæti enn byggt líf sitt upp aftur og endurheimt ferilinn. Reeva Steenkamp væri þó dáin. „Við eigum kannski við bugaðan mann, en hann er enn á lífi.“ Verjendur hlauparans stungu upp á því að Pistorius yrði ekki dæmdur til fangelsisvistar. Þess í stað yrði hann dæmdur í stofufangelsi og til samfélagsþjónustu. Það sagði saksóknarinn vera óviðeigandi og í raun væri það engin refsing. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í einhverja daga áður en dómarinn kveður upp úrskurð sinn um refsingu Pistorius.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13