Rodgers: Balotelli verður að gera meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær. Mario Balotelli átti ekki góðan dag og náði aðeins einu skoti á markið í leiknum. Liverpool keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan en hann hefur aðeins náð að skora 1 mark í 7 leikjum fyrir Liverpool-liðið. „Hann vann vel fyrir liðið en hann þarf að gera meira fyrir okkur," sagði Brendan Rodgers um hinn 24 ára gamla Mario Balotelli. „Hann verður alltaf dæmdur af því sem hann skapar eða skorar og hann skoraði ekki í þessum leik. Strákurinn er samt að reyna og hann leggur mikið á sig," sagði Rodgers sem ætlar að gefa sér tíma í að koma hinum óútreiknanlega Balotelli í gang. Liverpool vann fyrsta leikinn naumlega á móti Ludogorets en þetta tap þýðir að liðið er dottið niður í 3. sæti riðilsins og næstu tveir leikirnir eru á móti spænska stórliðinu Real Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30 Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30 Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12 Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær. Mario Balotelli átti ekki góðan dag og náði aðeins einu skoti á markið í leiknum. Liverpool keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan en hann hefur aðeins náð að skora 1 mark í 7 leikjum fyrir Liverpool-liðið. „Hann vann vel fyrir liðið en hann þarf að gera meira fyrir okkur," sagði Brendan Rodgers um hinn 24 ára gamla Mario Balotelli. „Hann verður alltaf dæmdur af því sem hann skapar eða skorar og hann skoraði ekki í þessum leik. Strákurinn er samt að reyna og hann leggur mikið á sig," sagði Rodgers sem ætlar að gefa sér tíma í að koma hinum óútreiknanlega Balotelli í gang. Liverpool vann fyrsta leikinn naumlega á móti Ludogorets en þetta tap þýðir að liðið er dottið niður í 3. sæti riðilsins og næstu tveir leikirnir eru á móti spænska stórliðinu Real Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30 Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30 Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12 Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30
Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30
Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12
Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17