Rodgers: Balotelli verður að gera meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær. Mario Balotelli átti ekki góðan dag og náði aðeins einu skoti á markið í leiknum. Liverpool keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan en hann hefur aðeins náð að skora 1 mark í 7 leikjum fyrir Liverpool-liðið. „Hann vann vel fyrir liðið en hann þarf að gera meira fyrir okkur," sagði Brendan Rodgers um hinn 24 ára gamla Mario Balotelli. „Hann verður alltaf dæmdur af því sem hann skapar eða skorar og hann skoraði ekki í þessum leik. Strákurinn er samt að reyna og hann leggur mikið á sig," sagði Rodgers sem ætlar að gefa sér tíma í að koma hinum óútreiknanlega Balotelli í gang. Liverpool vann fyrsta leikinn naumlega á móti Ludogorets en þetta tap þýðir að liðið er dottið niður í 3. sæti riðilsins og næstu tveir leikirnir eru á móti spænska stórliðinu Real Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30 Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30 Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12 Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær. Mario Balotelli átti ekki góðan dag og náði aðeins einu skoti á markið í leiknum. Liverpool keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan en hann hefur aðeins náð að skora 1 mark í 7 leikjum fyrir Liverpool-liðið. „Hann vann vel fyrir liðið en hann þarf að gera meira fyrir okkur," sagði Brendan Rodgers um hinn 24 ára gamla Mario Balotelli. „Hann verður alltaf dæmdur af því sem hann skapar eða skorar og hann skoraði ekki í þessum leik. Strákurinn er samt að reyna og hann leggur mikið á sig," sagði Rodgers sem ætlar að gefa sér tíma í að koma hinum óútreiknanlega Balotelli í gang. Liverpool vann fyrsta leikinn naumlega á móti Ludogorets en þetta tap þýðir að liðið er dottið niður í 3. sæti riðilsins og næstu tveir leikirnir eru á móti spænska stórliðinu Real Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30 Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30 Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12 Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30
Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30
Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12
Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17