Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. september 2014 11:30 Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. Þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia munu í kvöld keppa fyrir hönd Mjölnis á bardagakvöldinu. Bjarki Þór berst um léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna en hann er í aðalbardaga kvöldsins.Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, er með í för en hann segir stemninguna í hópnum vera rosalega góða. „Við erum búnir að éta yfir okkur í dag (í gær). Fórum tvisvar á Nando’s og svo á Burger King,“ segir Jón Viðar en strákarnir gátu borðað að vild eftir að vigtuninni lauk í gærmorgun eftir vel útfærðan niðurskurð. „Það eru 17 bardagar á bardagakvöldinu en Diego mun berjast um kl 19 og Birgir rétt á undan. Bardagi Bjarka er aðalbardagi kvöldsins og ætti að hefjast kl 23 að staðartíma,“ en klukkan er einum klukkutíma á undan í Bretlandi þannig að bardagi Bjarka ætti að hefjast kl 22 að íslenskum tíma. Strákarnir munu taka því rólega í dag og slaka vel á fram að bardaganum. Kl 15 fara þeir í læknisskoðun og svo er reglufundur tveimur tímum seinna. Strákarnir hafa æft gríðarlega vel undanfarnar vikur en viðtal við Bjarka Þór má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. Þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia munu í kvöld keppa fyrir hönd Mjölnis á bardagakvöldinu. Bjarki Þór berst um léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna en hann er í aðalbardaga kvöldsins.Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, er með í för en hann segir stemninguna í hópnum vera rosalega góða. „Við erum búnir að éta yfir okkur í dag (í gær). Fórum tvisvar á Nando’s og svo á Burger King,“ segir Jón Viðar en strákarnir gátu borðað að vild eftir að vigtuninni lauk í gærmorgun eftir vel útfærðan niðurskurð. „Það eru 17 bardagar á bardagakvöldinu en Diego mun berjast um kl 19 og Birgir rétt á undan. Bardagi Bjarka er aðalbardagi kvöldsins og ætti að hefjast kl 23 að staðartíma,“ en klukkan er einum klukkutíma á undan í Bretlandi þannig að bardagi Bjarka ætti að hefjast kl 22 að íslenskum tíma. Strákarnir munu taka því rólega í dag og slaka vel á fram að bardaganum. Kl 15 fara þeir í læknisskoðun og svo er reglufundur tveimur tímum seinna. Strákarnir hafa æft gríðarlega vel undanfarnar vikur en viðtal við Bjarka Þór má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30