Prófaði salmíak-ofnahreinsiaðferðina: Jósk kona í öndunarvél Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2014 10:18 Í aðferðinni blandast gasið frá salmíakspírítusnum og vatninu. Mynd/Facebooksíða Elisabeth Thomas Jensen 46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk. Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk.
Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14