Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2014 07:52 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni. Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni.
Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00
Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00
Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18
Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30
Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent