Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 20:30 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG Vísir/GVA „Og hvernig fór með heimilin sem átti að verja en á núna að rukka meira fyrir matinn, fyrir heita vatnið, fyrir rafmagnið? Og bjóða ómarkvissa skuldaniðurfellingu í staðinn fyrir að efla vaxtabótakerfið? Er ríkisstjórnin kannski bara að ríkisstjórn sumra heimila?“ Þessara spurninga spurði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. Hún sagði að það glitti í dólgafrjálshyggju Sjálfstæðisflokksins í stefnu-og málaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þing. Katrín sagði ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. Það væri því engu líkara en að boðuðum skattabreytingum ríkisstjórnarinnar væri ætlað að auka ójöfnuð í samfélaginu. Auðlegðarskattur verði til að mynda felldur niður og veiðigjaldið lækkað enn frekar á komandi ári. Að auki segir Katrín stefnu ríkisstjórnarinnar einkennast af skammtímahugsun en hún segir viðfangsefnin kalla á langtímahugsun. Byggja þurfi upp innviði samfélagsins en Katrín segir áherslurnar í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar aðrar þar sem lítið svigrúm sé til að byggja upp velferðina og greiða niður skuldir ríkissjóðs. Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 "Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Vigdís Hauksdóttir sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að víða mætti sameina, hagræða og spara í kerfinu. 10. september 2014 19:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
„Og hvernig fór með heimilin sem átti að verja en á núna að rukka meira fyrir matinn, fyrir heita vatnið, fyrir rafmagnið? Og bjóða ómarkvissa skuldaniðurfellingu í staðinn fyrir að efla vaxtabótakerfið? Er ríkisstjórnin kannski bara að ríkisstjórn sumra heimila?“ Þessara spurninga spurði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. Hún sagði að það glitti í dólgafrjálshyggju Sjálfstæðisflokksins í stefnu-og málaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þing. Katrín sagði ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. Það væri því engu líkara en að boðuðum skattabreytingum ríkisstjórnarinnar væri ætlað að auka ójöfnuð í samfélaginu. Auðlegðarskattur verði til að mynda felldur niður og veiðigjaldið lækkað enn frekar á komandi ári. Að auki segir Katrín stefnu ríkisstjórnarinnar einkennast af skammtímahugsun en hún segir viðfangsefnin kalla á langtímahugsun. Byggja þurfi upp innviði samfélagsins en Katrín segir áherslurnar í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar aðrar þar sem lítið svigrúm sé til að byggja upp velferðina og greiða niður skuldir ríkissjóðs.
Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 "Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Vigdís Hauksdóttir sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að víða mætti sameina, hagræða og spara í kerfinu. 10. september 2014 19:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30
Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00
"Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04
"Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55
"Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00
Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04
Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Vigdís Hauksdóttir sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að víða mætti sameina, hagræða og spara í kerfinu. 10. september 2014 19:18