Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé 12. september 2014 21:15 LeSean McCoy. vísir/getty Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014 NFL Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014
NFL Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti