Jörundur: Þetta er líklegast síðasta tímabil mitt með BÍ/Bolungarvík Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 12:15 Jörundur Áki. Mynd/Vísir Jörundur Áki Sveinsson gerir ráð fyrir að þetta sé hans síðasta tímabil með BÍ/Bolungarvík en þetta staðfesti Jörundur við vefsíðuna bb.is. Samningur Jörunds við BÍ/Bolungarvík rennur út um næstu mánaðarmót en hann tók við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni árið 2011. Liðinu tókst að tryggja sæti sitt í 1. deildinni um síðasta helgi með jafntefli gegn Víking Ólafsvík. „Ég býst við að þetta verði síðasta tímabilið mitt og sennilega verða þessir tveir leikir sem eftir eru síðustu leikir mínir með BÍ/Bolungarvík. Við ætlum að klára þessa leiki með sæmd og klifra upp stigatöfluna en við eigum möguleika á því að ná 31 stigum og við stefnum á það,“ segir Jörundur Áki „Við vissum fyrir mót að þetta sumar yrði erfitt. Við vorum kannski aðeins of brattir að fara af stað með svona lítinn hóp, en við vorum staðráðnir í að gefa ungum leikmönnum tækifæri í sumar. Meiðsli lykilmanna og yngri strákanna settu strik í reikninginn en við fengum góða leikmenn til okkar um mitt mót og hinir leikmennirnir hafa stigið upp á síðustu vikum og við verið á góðri siglingu,“ sagði Jörundur í samtali við BB.is. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Jörundur Áki Sveinsson gerir ráð fyrir að þetta sé hans síðasta tímabil með BÍ/Bolungarvík en þetta staðfesti Jörundur við vefsíðuna bb.is. Samningur Jörunds við BÍ/Bolungarvík rennur út um næstu mánaðarmót en hann tók við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni árið 2011. Liðinu tókst að tryggja sæti sitt í 1. deildinni um síðasta helgi með jafntefli gegn Víking Ólafsvík. „Ég býst við að þetta verði síðasta tímabilið mitt og sennilega verða þessir tveir leikir sem eftir eru síðustu leikir mínir með BÍ/Bolungarvík. Við ætlum að klára þessa leiki með sæmd og klifra upp stigatöfluna en við eigum möguleika á því að ná 31 stigum og við stefnum á það,“ segir Jörundur Áki „Við vissum fyrir mót að þetta sumar yrði erfitt. Við vorum kannski aðeins of brattir að fara af stað með svona lítinn hóp, en við vorum staðráðnir í að gefa ungum leikmönnum tækifæri í sumar. Meiðsli lykilmanna og yngri strákanna settu strik í reikninginn en við fengum góða leikmenn til okkar um mitt mót og hinir leikmennirnir hafa stigið upp á síðustu vikum og við verið á góðri siglingu,“ sagði Jörundur í samtali við BB.is.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira