Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 14:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. Margir leikmenn íslenska liðsins voru að spila vel í gærkvöldi, ungu drengirnir, Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson, fóru á kostum en það voru þó tveir reynsluboltar í íslenska liðinu sem náðu einstökum tölum í öllum leikjum undankeppninnar í gær. Það var leikið í öllum sjö riðlunum í gær og alls fóru fram tólf leikir. Ísland átti bæði frákastahæsta og stoðsendingahæsta leikmann gærdagsins hjá þessum 24 þjóðum sem voru að spila. Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, tók alls 15 fráköst í leiknum eða tveimur fleiri en næsti maður sem var Ungverjinn Akos Keller. Hlynur tók 3 sóknarfráköst og 12 varnarfráköst og náði flottri tvennu því hann skoraði einnig fjórtán stig. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, gaf 14 stoðsendingar á félaga sína í leiknum, eða jafnmargar og allt breska liðið. Pavel var með fjórar fleiri stoðsendingar en næsti maður sem var Georgíumaðurinn George Tsintsadze. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem sköruðu úr í fráköstum og stoðsendingum á fyrsta leikdegi undankeppninnar.Hlynur Bæringsson.Vísir/VilhelmFlest fráköst 1. Bæringsson, Hlynur (Íslandi) 15 2. Keller, A. (HUN) 13 3. Sanikidze, V. (GEO) 12 4. Paliashchuk, D. (BLR) 11 5. Pustahvar, A. (BLR) 11 6. Hendriks, V. (MKD) 11 7. Jukic, D. (DEN) 11 8. Cel, A. (POL) 10 10 9. Mahalbasic, R. (AUT) 10 10. Jass, M. (SVK) 10 10Flestar stoðsendingar 1. Ermolinskij, Pavel (Íslandi) 14 2. Tsintsadze, G. (GEO) 10 3. Rochestie, T. (MNE) 9 4. Satoransky, T. (CZE) 8 5. Milosevic, N. (SVK) 7 6. Charykau, S. (BLR) 7 7. Mekel, G. (ISR) 6 8. Sitnik, K. (BLR) 6 9. Thomas, J. (HUN) 5 10. Casspi, O. (ISR) 5 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. Margir leikmenn íslenska liðsins voru að spila vel í gærkvöldi, ungu drengirnir, Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson, fóru á kostum en það voru þó tveir reynsluboltar í íslenska liðinu sem náðu einstökum tölum í öllum leikjum undankeppninnar í gær. Það var leikið í öllum sjö riðlunum í gær og alls fóru fram tólf leikir. Ísland átti bæði frákastahæsta og stoðsendingahæsta leikmann gærdagsins hjá þessum 24 þjóðum sem voru að spila. Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, tók alls 15 fráköst í leiknum eða tveimur fleiri en næsti maður sem var Ungverjinn Akos Keller. Hlynur tók 3 sóknarfráköst og 12 varnarfráköst og náði flottri tvennu því hann skoraði einnig fjórtán stig. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, gaf 14 stoðsendingar á félaga sína í leiknum, eða jafnmargar og allt breska liðið. Pavel var með fjórar fleiri stoðsendingar en næsti maður sem var Georgíumaðurinn George Tsintsadze. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem sköruðu úr í fráköstum og stoðsendingum á fyrsta leikdegi undankeppninnar.Hlynur Bæringsson.Vísir/VilhelmFlest fráköst 1. Bæringsson, Hlynur (Íslandi) 15 2. Keller, A. (HUN) 13 3. Sanikidze, V. (GEO) 12 4. Paliashchuk, D. (BLR) 11 5. Pustahvar, A. (BLR) 11 6. Hendriks, V. (MKD) 11 7. Jukic, D. (DEN) 11 8. Cel, A. (POL) 10 10 9. Mahalbasic, R. (AUT) 10 10. Jass, M. (SVK) 10 10Flestar stoðsendingar 1. Ermolinskij, Pavel (Íslandi) 14 2. Tsintsadze, G. (GEO) 10 3. Rochestie, T. (MNE) 9 4. Satoransky, T. (CZE) 8 5. Milosevic, N. (SVK) 7 6. Charykau, S. (BLR) 7 7. Mekel, G. (ISR) 6 8. Sitnik, K. (BLR) 6 9. Thomas, J. (HUN) 5 10. Casspi, O. (ISR) 5
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30
Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti