Gleymdist að krýna Evrópumeistara á Ísafirði ingvar haraldsson skrifar 4. ágúst 2014 11:36 Mikið fjör var á Mýrarboltanum á Ísafirði um helgina. vísir/rósa Forsvarsmenn Mýrarboltans gáfu út í gær að Evrópumeistari yrði krýndur „óháð kyni“ og hvöttu alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) til að fylgja fordæmi þeirra. Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki sagði í samtali við Vísi í gær: „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Jón bætti við að útreikningurinn væri bæði flókinn og ítarlegur. Útreikningurinn virðist þó hafa verið full flókinn mótshaldara því það gleymdist að reikna út endanlega sigurvegara. Því var farið þá leið að krýna kynháða Evrópumeistara. Í karlaflokki voru það Ísak City sem fóru með sigur af hólmi en hinar reynslumiklu Ofurkonur sem kepptu í níunda sinn. Aðspurður hvort bæta ætti úr þessari gleymsku mótshaldara átti Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans, ekki von á því. „Nei, við bíðum bara með það þangað til á næsta ári.“ Jóhann segir að mótshald hafi gengið frábærlega: „ Það var alveg drullugaman. Veðrið lék við okkur alla helgina. Nú óskar maður þess bara að allir komist heilir heim.“ Þrokell Þorkellsson, varðstjóri lögreglunnar á Vestfjörðum, segir að skemmtanahald hafi farið ljómandi vel fram á Ísafirði í nótt. Vaktin hafi verið tíðindalítil að undanskildum smápústrum. Mýrarboltinn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Forsvarsmenn Mýrarboltans gáfu út í gær að Evrópumeistari yrði krýndur „óháð kyni“ og hvöttu alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) til að fylgja fordæmi þeirra. Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki sagði í samtali við Vísi í gær: „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Jón bætti við að útreikningurinn væri bæði flókinn og ítarlegur. Útreikningurinn virðist þó hafa verið full flókinn mótshaldara því það gleymdist að reikna út endanlega sigurvegara. Því var farið þá leið að krýna kynháða Evrópumeistara. Í karlaflokki voru það Ísak City sem fóru með sigur af hólmi en hinar reynslumiklu Ofurkonur sem kepptu í níunda sinn. Aðspurður hvort bæta ætti úr þessari gleymsku mótshaldara átti Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans, ekki von á því. „Nei, við bíðum bara með það þangað til á næsta ári.“ Jóhann segir að mótshald hafi gengið frábærlega: „ Það var alveg drullugaman. Veðrið lék við okkur alla helgina. Nú óskar maður þess bara að allir komist heilir heim.“ Þrokell Þorkellsson, varðstjóri lögreglunnar á Vestfjörðum, segir að skemmtanahald hafi farið ljómandi vel fram á Ísafirði í nótt. Vaktin hafi verið tíðindalítil að undanskildum smápústrum.
Mýrarboltinn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira