„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Randver Kári Randversson skrifar 31. júlí 2014 13:38 Guy Stewart stendur fyrir mótmælunum. Mynd/úr einkasafni „Þetta er ekki stór hreyfing, bara hópur Kanadamanna sem hafa samviskubit vegna hegðunar ríkisstjórnarinnar. Engin samtök, bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ segir Guy Stewart, sem er Kanadamaður, búsettur á Íslandi, og stendur á bak við mótmæli fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Þar verður stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu mótmælt, en Guy segir mikils tvískinnungs gæta í málflutningi kanadískra ráðamanna um ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Til að mynda fordæmi stjórnin morð á börnum í Sýrlandi en ekki á Gaza. „Þetta verður lítill hópur, við Kanadamenn sem skömmumst okkar fyrir afstöðu kanadísku ríkisstjórnarinnar í Gaza-málinu. Við ætlum ekki að hrópa eða vera með slagorð eða neitt slíkt. Við verðum með plaköt og svona, en þetta fer allt friðsamlega fram. Bara til að láta vita af því að við erum ekki sammála ríkisstjórninni í Kanada“ segir Guy. Guy segir að öllum sé velkomið að mæta og vill hvetja alla sem áhuga hafa til að mæta og sýna málstaðnum stuðning. Eins og áður segir hefjast mótmælin kl. 16 fyrir utan kanadíska sendiráðið, sem er til húsa að Túngötu 14, og munu þau standa yfir í um það bil klukkustund. Gasa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
„Þetta er ekki stór hreyfing, bara hópur Kanadamanna sem hafa samviskubit vegna hegðunar ríkisstjórnarinnar. Engin samtök, bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ segir Guy Stewart, sem er Kanadamaður, búsettur á Íslandi, og stendur á bak við mótmæli fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Þar verður stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu mótmælt, en Guy segir mikils tvískinnungs gæta í málflutningi kanadískra ráðamanna um ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Til að mynda fordæmi stjórnin morð á börnum í Sýrlandi en ekki á Gaza. „Þetta verður lítill hópur, við Kanadamenn sem skömmumst okkar fyrir afstöðu kanadísku ríkisstjórnarinnar í Gaza-málinu. Við ætlum ekki að hrópa eða vera með slagorð eða neitt slíkt. Við verðum með plaköt og svona, en þetta fer allt friðsamlega fram. Bara til að láta vita af því að við erum ekki sammála ríkisstjórninni í Kanada“ segir Guy. Guy segir að öllum sé velkomið að mæta og vill hvetja alla sem áhuga hafa til að mæta og sýna málstaðnum stuðning. Eins og áður segir hefjast mótmælin kl. 16 fyrir utan kanadíska sendiráðið, sem er til húsa að Túngötu 14, og munu þau standa yfir í um það bil klukkustund.
Gasa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira