„Magic“ Johnson á Íslandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. júlí 2014 16:20 „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014 NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira