Formaður Vina Ísraels kennir Hamas um átökin Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 12:02 Ólafur tjáði sig um átökin á Gaza í Bítinu í morgun. Vísir/AP/Róbert Reynisson „Bæði Arabar eða Palestínumenn, hvernig sem við köllum þetta, kristnir og múslimar, þeir vilja ljúka þessu af. Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það er ekki það sem skiptir máli, bara ljúka þessu af.“ Þetta segir Ólafur Jóhannsson, formaður félagsins Zion Vinir Ísraels og stjórnandi sjónvarpsþáttarins Ísrael í dag á Omega. Ólafur, sem býr í Ísrael sex mánuði ársins og hefur farið með Íslendinga í leiðsöguferðir þangað, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segist vera í sambandi við palestínska vini sína á svæðinu sem margir hverjir standi með Ísrael í deilum þeirra við Palestínumenn. „Það er af því að þeir vilja ljúka þessu af,“ segir Ólafur. „Undanfarin allavega tíu ár er búið að vera stöðugar sprengjuárásir frá Gaza-svæðinu yfir á Ísrael. Í byrjun, eins og við vitum, þá voru skot þeirra eða eldflaugar ekki mjög sterkar. En í dag eru þær mjög sterkar. Þær eru sjötíu til áttatíu kíló og drífa hundrað og fimmtíu kílómetra. Þær ná til Jerúsalem, til Tel Aviv og til Haifa.“Ísrael beið of lengi með að svara Ólafur segir að Íslendingar átti sig jafnframt ekki á stærð og umfangi gangakerfisins sem Ísraelsstjórn vill uppræta. „Það eru bílar sem aka í gegnum þessi göng. Þegar það er talað um jarðgöng, þá held ég að margir hugsi að þau séu bara eins og rottugöng. En þetta er langt frá því.“ Hann segir að ekki sé hægt að ræða við Hamas-samtökin og segist líta svo á að upphaf átakanna sé þeim að kenna. „Mér og mörgum öðrum finnst, og það má vera að einhver dæmi mig sem fanatískan út af þessu, mér finnst að ísraelska varnarliðið hafi ekki verið nógu duglegt að svara þessum árásum. Það var beðið í alltof langan tíma. Þangað til sá leiðinlegi atburður skeði að þremur ísraelskum drengjum, sextán til sautján ára, var rænt og þeir fundust myrtir, dánir eða hvernig sem við orðum það. Það gæti hafa verið svona sprengja í þessum málum.“ Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Gasa Tengdar fréttir Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 John Kerry fordæmir árásir Hamas Ísraelsher hóf aftur loftárásir á Gaza í dag eftir að stuttri tilraun til vopnahlés var mætt með flugskeytum af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi. 15. júlí 2014 20:00 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05 Landhernaður Ísraela hafinn Þúsundir Palestínumanna flýja nú norðurhluta Gaza-strandarinnar eftir að Ísraelsstjórn varaði við að herinn myndi ráðast gegn stöðum á svæðinu í tilraun til að stöðva eldflaugaárásir á landið. 13. júlí 2014 22:33 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara Samtök um alþjóðlega samstöðu, International Solidarity Movement, sendi í gær frá sér myndband, sem að sögn þeirra, sýnir ungan Palestínumann verða fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. 22. júlí 2014 11:36 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
„Bæði Arabar eða Palestínumenn, hvernig sem við köllum þetta, kristnir og múslimar, þeir vilja ljúka þessu af. Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það er ekki það sem skiptir máli, bara ljúka þessu af.“ Þetta segir Ólafur Jóhannsson, formaður félagsins Zion Vinir Ísraels og stjórnandi sjónvarpsþáttarins Ísrael í dag á Omega. Ólafur, sem býr í Ísrael sex mánuði ársins og hefur farið með Íslendinga í leiðsöguferðir þangað, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segist vera í sambandi við palestínska vini sína á svæðinu sem margir hverjir standi með Ísrael í deilum þeirra við Palestínumenn. „Það er af því að þeir vilja ljúka þessu af,“ segir Ólafur. „Undanfarin allavega tíu ár er búið að vera stöðugar sprengjuárásir frá Gaza-svæðinu yfir á Ísrael. Í byrjun, eins og við vitum, þá voru skot þeirra eða eldflaugar ekki mjög sterkar. En í dag eru þær mjög sterkar. Þær eru sjötíu til áttatíu kíló og drífa hundrað og fimmtíu kílómetra. Þær ná til Jerúsalem, til Tel Aviv og til Haifa.“Ísrael beið of lengi með að svara Ólafur segir að Íslendingar átti sig jafnframt ekki á stærð og umfangi gangakerfisins sem Ísraelsstjórn vill uppræta. „Það eru bílar sem aka í gegnum þessi göng. Þegar það er talað um jarðgöng, þá held ég að margir hugsi að þau séu bara eins og rottugöng. En þetta er langt frá því.“ Hann segir að ekki sé hægt að ræða við Hamas-samtökin og segist líta svo á að upphaf átakanna sé þeim að kenna. „Mér og mörgum öðrum finnst, og það má vera að einhver dæmi mig sem fanatískan út af þessu, mér finnst að ísraelska varnarliðið hafi ekki verið nógu duglegt að svara þessum árásum. Það var beðið í alltof langan tíma. Þangað til sá leiðinlegi atburður skeði að þremur ísraelskum drengjum, sextán til sautján ára, var rænt og þeir fundust myrtir, dánir eða hvernig sem við orðum það. Það gæti hafa verið svona sprengja í þessum málum.“ Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Gasa Tengdar fréttir Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 John Kerry fordæmir árásir Hamas Ísraelsher hóf aftur loftárásir á Gaza í dag eftir að stuttri tilraun til vopnahlés var mætt með flugskeytum af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi. 15. júlí 2014 20:00 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05 Landhernaður Ísraela hafinn Þúsundir Palestínumanna flýja nú norðurhluta Gaza-strandarinnar eftir að Ísraelsstjórn varaði við að herinn myndi ráðast gegn stöðum á svæðinu í tilraun til að stöðva eldflaugaárásir á landið. 13. júlí 2014 22:33 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara Samtök um alþjóðlega samstöðu, International Solidarity Movement, sendi í gær frá sér myndband, sem að sögn þeirra, sýnir ungan Palestínumann verða fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. 22. júlí 2014 11:36 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
John Kerry fordæmir árásir Hamas Ísraelsher hóf aftur loftárásir á Gaza í dag eftir að stuttri tilraun til vopnahlés var mætt með flugskeytum af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi. 15. júlí 2014 20:00
Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05
Landhernaður Ísraela hafinn Þúsundir Palestínumanna flýja nú norðurhluta Gaza-strandarinnar eftir að Ísraelsstjórn varaði við að herinn myndi ráðast gegn stöðum á svæðinu í tilraun til að stöðva eldflaugaárásir á landið. 13. júlí 2014 22:33
Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara Samtök um alþjóðlega samstöðu, International Solidarity Movement, sendi í gær frá sér myndband, sem að sögn þeirra, sýnir ungan Palestínumann verða fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. 22. júlí 2014 11:36