Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2014 17:45 Við Stjórnarráðið Vísir/DANÍEL Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014 Gasa Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014
Gasa Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira