Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Heimir Már Pétursson skrifar 23. júlí 2014 20:47 Ísraelsmenn eru reiðir bandarísku flugmálastjórninni fyrir að hafa bannað flug til Tel Aviv vegna eldflaugaárása Hamas á nágrenni flugvallar borgarinnar. Farþegar hafa hins vegar skilning á því að flugið sé bannað. Ástandið á Gaza er farið að bíta ferðaþjónustuna í Ísrael en Ísraelsmenn eru reiðir vegna ákvörðunar bandarísku flugmálastjórnarinnar, FAA, sem bannaði bandarískum flugfélögum að fljúga til Tel Aviv, annarrar stærstu borgar landsins í gær. Það var gert vegna nokkurra eldflauga Hamas sem sprungu í nágrenni flugvallarins og flest evrópsk flugfélög fóru að dæmi Bandaríkjamanna.Yisrael Katz samgönguráðherra Ísraels segir þessa ákvörðun brjóta í bága við reglur FAA, engin hætta fylgi flugi til Tel Aviv. Ákvörðun FAA hafi orðið til þess að evrópsk flugfélög, en þó ekki öll, hafi hætt flugi sínu tímabundið. Farþegar á Frankfurt flugvelli sem bókað áttu flug í dag höfðu hins vegar skilning á varfærni flugfélaganna. Flestir þeirra sögðu skiljanlegt í ljósi þess að farþegaþota hefði nýlega verið skotin niður yfir Úkraínu, að flugfélögin sýndu varfærni. Það er hins vegar ljóst að Ísraelsmenn eru ekki sáttir við þau áhrif sem það hefur og kann að hafa hætti alþjóðleg flugfélög til langs tíma að fljúga til Tel Aviv. Katz segir að það eigi ekki að gera hryðjuverkamönnum Hamas það til geðs að stöðva áætlunarflug til Tel Aviv, þegar engin hætta sé á flugvellinum. Gasa Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ísraelsmenn eru reiðir bandarísku flugmálastjórninni fyrir að hafa bannað flug til Tel Aviv vegna eldflaugaárása Hamas á nágrenni flugvallar borgarinnar. Farþegar hafa hins vegar skilning á því að flugið sé bannað. Ástandið á Gaza er farið að bíta ferðaþjónustuna í Ísrael en Ísraelsmenn eru reiðir vegna ákvörðunar bandarísku flugmálastjórnarinnar, FAA, sem bannaði bandarískum flugfélögum að fljúga til Tel Aviv, annarrar stærstu borgar landsins í gær. Það var gert vegna nokkurra eldflauga Hamas sem sprungu í nágrenni flugvallarins og flest evrópsk flugfélög fóru að dæmi Bandaríkjamanna.Yisrael Katz samgönguráðherra Ísraels segir þessa ákvörðun brjóta í bága við reglur FAA, engin hætta fylgi flugi til Tel Aviv. Ákvörðun FAA hafi orðið til þess að evrópsk flugfélög, en þó ekki öll, hafi hætt flugi sínu tímabundið. Farþegar á Frankfurt flugvelli sem bókað áttu flug í dag höfðu hins vegar skilning á varfærni flugfélaganna. Flestir þeirra sögðu skiljanlegt í ljósi þess að farþegaþota hefði nýlega verið skotin niður yfir Úkraínu, að flugfélögin sýndu varfærni. Það er hins vegar ljóst að Ísraelsmenn eru ekki sáttir við þau áhrif sem það hefur og kann að hafa hætti alþjóðleg flugfélög til langs tíma að fljúga til Tel Aviv. Katz segir að það eigi ekki að gera hryðjuverkamönnum Hamas það til geðs að stöðva áætlunarflug til Tel Aviv, þegar engin hætta sé á flugvellinum.
Gasa Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira