Belle and Sebastian mætir á ATP Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 14:12 Sveitin hefur heimsótt landsteinana áður. Nordicphotos/AFP Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira