Belle and Sebastian mætir á ATP Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 14:12 Sveitin hefur heimsótt landsteinana áður. Nordicphotos/AFP Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“