Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild Heimir Már Pétursson skrifar 12. júlí 2014 09:39 Talið er að 121 Palestínumenn hafi fallið frá því loftárásir ísraelshers hófust á þriðjudag. Vísir/AP Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst. Gasa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst.
Gasa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira