Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild Heimir Már Pétursson skrifar 12. júlí 2014 09:39 Talið er að 121 Palestínumenn hafi fallið frá því loftárásir ísraelshers hófust á þriðjudag. Vísir/AP Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst. Gasa Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst.
Gasa Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira