Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild Heimir Már Pétursson skrifar 12. júlí 2014 09:39 Talið er að 121 Palestínumenn hafi fallið frá því loftárásir ísraelshers hófust á þriðjudag. Vísir/AP Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst. Gasa Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst.
Gasa Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira